OpenStreetMap merkið OpenStreetMap

Til að fá hjálp

OpenStreetMap er með ýmsar leiðir til að læra meira um verkefnið, spyrja og svara spurningum, og ræða í hópum um málefni tengd kortagerð.

Leiðbeiningar fyrir byrjendur

Leiðarvísir fyrir byrjendur sem haldið er við af samfélaginu.

Aðstoð og samfélagsgátt

Sameiginlegur staður fyrir aðstoð og umræður um OpenStreetMap.

Póstlistar

Spyrðu spurninga eða spjallaðu um áhugaverð málefni á einhverjum af fjölmörgum póstlistum tengdum tungumálum eða viðfangsefnum.

IRC

Gagnvirkt spjall á mörgum tungumálum og um margvísleg málefni.

switch2osm

Hjálp fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök sem ætla sér að skipta yfir í kort byggð á OpenStreetMap og tengdum þjónustum.

Fyrir félög, stofnanir og fyrirtæki

Ertu á vegum stofnunar/fyrirtækis sem hefur hug á að nota OpenStreetMap? Finndu það sem þú þarft að vita á kynningarsíðunni.

Wiki-vefur OpenStreetMap

Vafraðu um wiki/kvikuna til að sjá greinargóðar leiðbeiningar varðandi OpenStreetMap.