OpenStreetMap merkið OpenStreetMap

Samfélög

Fólk alls staðar að úr heiminum leggur sitt af mörkum til OpenStreetMap eða notar OpenStreetMap. Þó að margir taki þátt sem einstaklingar, hafa aðrir myndað samfélög. Þessir hópar eru af ýmsum stærðum og gerðum og geta haft á sinni könnu tiltekin landsvæði allt frá smábæjum til stórra fjölþjóðlegra svæða. Þau geta líka verið formleg eða óformleg.

Svæðisdeildir

Staðbundnar svæðisdeildir eru hópar á landshluta- eða héraðssstigi sem hafa stigið það formlega skref að stofna félag sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þeir standa að kortagerð svæðisins og þegar er að eiga við sveitarfélög, fyrirtæki og fjölmiðla. Þeir hafa einnig myndað tengsl við OpenStreetMap Foundation (OSMF), sem gefur þeim vægi varðandi laga- og höfundarréttarlega stjórnun.

Eftirfarandi samfélög hafa verið formlega stofnuð sem svæðisdeildir:

Aðrir hópar

Það er engin þörf á að stofna hóp jafn formlega og svæðisdeildirnar eru Vissulega eru margir hópar mjög árangursríkir sem óformlegt samstarf fólks eða sem samfélagshópar. Allir geta sett upp eða tekið þátt í slíku. Lestu meira um þetta á Wiki-síðunni um samfélögin.