Um þessa þýðingu
Stangist þessi þýðing á við ensku útgáfuna, gildir hin síðari fram yfir íslenskuna.
Höfundaréttur og notkunarleyfi
OpenStreetMap provides open map data for thousands of websites, mobile apps, and hardware devices. OpenStreetMap is built by a community of people like you who contribute and maintain mapping data about roads, trails, cafés, railway stations, and much more, all over the world.
Learn more about OpenStreetMap and get started mapping! You can read more on the OpenStreetMap bloggið, and subscribe to weeklyOSM. Find other mappers in your local OSM community. Support the project by joining the OSM Foundation and making a donation.
OpenStreetMap licensing
OpenStreetMap is open data, licensed under the Open Data Commons Open Database License (ODbL) notkunarleyfi (ODbL) by the OpenStreetMap-sjálfseignarstofnuninni (OSMF). In summary:
You are free to copy, distribute, transmit and adapt our data, as long as you credit OpenStreetMap and its contributors. If you alter or build upon our data, you may distribute the result only under the same license. The full legal code at Open Data Commons explains your rights and responsibilities.
Our documentation is licensed under the Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 license (CC BY-SA 2.0).
Read more about using our data at the síðunni um OSMF notkunarleyfi.
Hvernig á að vísa til OpenStreetMap
Þegar þú notar gögn úr OpenStreetMap, þarft þú að gera tvennt:
- Birta tilvísun í OpenStreetMap með höfundarréttartilkynningu okkar.
- Gera ljóst að gögnin séu tiltæk með Open Database License notkunarleyfinu.
For the attribution notice, we have different requirements on how this should be displayed, depending on how you are using our data. For example, different rules apply on how to show the attribution notice depending on whether you have created a browsable map, a printed map or a static image. More details can be found in the Leiðbeiningar varðandi tilvísanir höfundarréttar section of the licensing requirements.
Generally speaking, to make clear that the data is available under the Open Database License, you may link to þessa höfundarréttarsíðu. If you are distributing OSM in data form, please name and link directly to the license(s). In media where links are not possible (e.g. printed works), please include the full URL on the page, e.g. https://www.openstreetmap.org/copyright.
In this example, the credit appears in the corner of the map:
Brot á höfundarrétti
Þátttakendur í OSM eru minntir á að þeir megi aldrei bæta inn gögnum frá neinum höfundarréttarvörðum upptökum (t.d. Google Maps eða prentuðum kortum) án sérstakrar heimildar frá handhöfum höfundarréttarins.
Ef þú heldur að höfundarréttarvörðu efni hafi ranglega verið bætt í OpenStreetMap-gagnagrunninn eða á þetta vefsvæði, skaltu skoða fjarlægingarferlið okkar eða skrá fyrirspurn beint á veflægu kröfugerðarsíðuna okkar.
Vörumerki
OpenStreetMap, merkið með stækkunarglerinu og ástand landakortsins eru skrásett vörumerki OpenStreetMap Foundation sjálfseignarstofnuninnar. Ef þú ert með spurningar varðandi notkun þína á þessum vörumerkjum, skaltu skoða reglur fyrir vörumerkið.
Viðbótarþjónustur
Þrátt fyrir að OpenStreetMap séu opin gögn, getum við ekki veitt ókeypis óheftan aðgang að API-viðmóti kortagrunnsins fyrir utanaðkomandi aðila. Skoðaðu síðurnar Stefna varðandi notkun API-kerfisviðmóts, Stefna varðandi notkun kortatígla og Stefna varðandi notkun Nominatim.
Þeir sem hafa komið með framlög
Framlög hafa komið frá mörgum þúsundum einstaklinga. Við erum líka með gögn með opnum notkunarleyfum frá þjóðlegum landupplýsingastofnunum auk annarra opinberra aðila, meðal annars:
- Austurríki: Inniheldur gögn frá Vínarborg (með CC BY), Land Vorarlberg og Land Tirol (með CC BY AT með viðaukum).
- Ástralía: Inniheldur gögn eða er þróað með Administrative Boundaries © Geoscape Australia sem gert er aðgengilegt af Commonwealth of Australia með Creative Commons HöfundarGetið 4.0 alþjóðlegt notkunarleyfi (CC BY 4.0).
- Kanada: Inniheldur gögn frá GeoBase®, GeoGratis (© Department of Natural Resources Canada), CanVec (© Department of Natural Resources Canada), og StatCan (Geography Division, Statistics Canada).
- Tékkland: Inniheldur gögn frá Ríkisumsýslu landmælinga og Landskrá fasteigna gefið út með Creative Commons HöfundarGetið 4.0 alþjóðlegt notkunarleyfi (CC BY 4.0) notkunarleyfi
- Finnland: Inniheldur gögn frá landupplýsingagagnagrunni Landmælinga Finnlands auk annarra gagnasafna, með NLSFI notkunarleyfi.
- Frakkland: Inniheldur afleidd gögn frá Direction Générale des Impôts (Skattstjóraembættið).
- Króatía: Inniheldur gögn frá Jarðfræðistofnun Króatíska ríkisins og National Open Data Portal (opinberar upplýsingar um Króatíu).
- Holland: Inniheldur AND-gögn ©, 2007 (www.and.com)
- Nýja-Sjáland: Inniheldur gögn með uppruna frá LINZ Data Service og er með CC BY 4.0 notkunarleyfi til endurnýtingar.
- Serbía: Inniheldur gögn frá Serbneska jarðfræðistofnunin og National Open Data Portal (opinberar upplýsingar um Serbíu), 2018.
- Slóvenía: Inniheldur gögn frá Landmælinga- og kortastofnunin og Landbúnaðar-, skógræktar- og matvælaráðuneytið (opinberar upplýsingar frá Slóveníu).
- Spánn: Inniheldur gögn sem eru fengin frá spænsku Landfræðistofnuninni (IGN) og Landmælingastofnuninni (SCNE) leyfi fyrir endurnotkun undir CC BY 4.0.
- Suður-Afríka: Inniheldur gögn sem eru fengin frá Chief Directorate: National Geo-Spatial Information, höfundarréttur ríkisins áskilinn.
- Bretland: Inniheldur landmælinga- og kortagerðargögn með © Crown Copyright höfundarrétti auk réttinda varðandi gagnasafn 2010-2023.
Fyrir frekari upplýsingar um þessar og aðrar heimildir sem hafa verið notaðar til að bæta OpenStreetMap, vinsamlegast skoðaðu Síða um þátttakendur á OpenStreetMap-wiki.
Samþætting gagna inn í OpenStreetMap hefur ekki sjálfkrafa í för með sér að upprunaleg gagnaþjónusta taki þátt í OpenStreetMap, taki neina ábyrgð á gögnum, eða samþykki skaðabótaskyldu vegna þeirra.